UPPSETNING

1.

Hópurinn ákveður hvort spila eigi spilið í einstaklingskeppni eða liðakeppni.

2.

Ef hópurinn ákveður að spila spilið sem einstaklingskeppni er öllum „syngja eða leika“ spurningapjöldum sleppt.

2. Ef hópurinn ákveður að spila spilið sem einstaklingskeppni er öllum „syngja eða leika“ spurningapjöldum sleppt.

3.

Spurningaspjöldunum er stillt upp á viðeigandi staði á spilaborðinu

3. Spurningaspjöldunum er stillt upp á viðeigandi staði á spilaborðinu

4.

Ef börn eru að spila með eru „krakka spurningar“ og „krakka leika eða syngja“ spjöldunum einnig stillt upp á viðeigandi staði á spilaborðinu.

4. Ef börn eru að spila með eru „krakka spurningar“ og „krakka leika eða syngja“ spjöldunum einnig stillt upp á viðeigandi staði á spilaborðinu.

5.

Hver og einn leikmaður/lið velur sér peð og stillir því upp á „Byrjun“ reitinn á spilaborðinu.

5. Hver og einn leikmaður/lið velur sér peð og stillir því upp á „Byrjun“ reitinn á spilaborðinu.

6.

Hver og einn leikmaður eða hvert lið tekur á hendi 2 „stela“ spjöld og 2 „ný spurning“ spjöld. Það má aðeins nota hvert spjald í eitt skipti.

6. Hver og einn leikmaður eða hvert lið tekur á hendi 2 „stela“ spjöld og 2 „ný spurning“ spjöld. Það má aðeins nota hvert spjald í eitt skipti.

GANGUR LEIKSINS

1. Elsti leikmaðurinn byrjar, svo gengur það sólarhringinn.

2. Einn andstæðingur leikmannsins/liðsins sem byrjar dregur „almennar spurningar“ spjald og les upp spurninguna.

3. Tímaglasi er snúið eftir að hver spurning hefur verið lesin upp og hef sá leikmaður/lið sem á að gera 30 sekúndur til að svara. Takist leikmanni/liði að svara á innan við 30 sekúndum er önnur spurning dreginn

4. Ef svarað er rétt fær leikmaður eða lið að fara einn reit áfram nema annað komi fram á spurningaspjaldinu.

5. Leikmenn/lið geta spilað út „ný spurning“ spjaldi um leið og spurning hefur verið lesin og fengið nýja spurningu.

6. Ef ekki tekst að svara eða gefið er upp rangt svar mega andstæðingar spila út einu af „stela“ spjöldunum sínum og fá þannig svarréttinn á spurningunni (það má ekki stela krakka spurningum). Þegar svarrétti er stolið er tímaglasi snúið og hefur leikmaður/lið 30 sekúndur til að svara.

7. Ef börn eru að spila með draga þau alltaf „krakka spurningar“ spjöld nema þegar lent er á „syngja eða leika“ reit, þá draga þau „krakka syngja eða leika“ spjöld

8. Ef börn og fullorðnir eru saman í liði eru dregnar „almennar spurningar“ og „krakka spurningar“ spjöld til skiptis þegar lent er á „almennar spurningar“ reit, það sama á við þegar lent er á „syngja eða leika“ reit. 

9. Sá leikmaður/lið sem lendir fyrst á stjörnureitinum er krýndur/krýnt stjarnan og hlýtur kórónuna/kórónurnar og stillir sér upp í myndatöku.

Elsti leikmaðurinn byrjar, svo gengur það sólarhringinn.

Einn andstæðingur leikmannsins/liðsins sem byrjar dregur „almennar spurningar“ spjald og les upp spurninguna.

Tímaglasi er snúið eftir að hver spurning hefur verið lesin upp og hef sá leikmaður/lið sem á að gera 30 sekúndur til að svara. Takist leikmanni/liði að svara á innan við 30 sekúndum er önnur spurning dreginn

Ef svarað er rétt fær leikmaður eða lið að fara einn reit áfram nema annað komi fram á spurningaspjaldinu.

Leikmenn/lið geta spilað út „ný spurning“ spjaldi um leið og spurning hefur verið lesin og fengið nýja spurningu.

Ef ekki tekst að svara eða gefið er upp rangt svar mega andstæðingar spila út einu af „stela“ spjöldunum sínum og fá þannig svarréttinn á spurningunni (það má ekki stela krakka spurningum). Þegar svarrétti er stolið er tímaglasi snúið og hefur leikmaður/lið 30 sekúndur til að svara.

Ef börn eru að spila með draga þau alltaf „krakka spurningar“ spjöld nema þegar lent er á „syngja eða leika“ reit, þá draga þau „krakka syngja eða leika“ spjöld

Ef börn og fullorðnir eru saman í liði eru dregnar „almennar spurningar“ og „krakka spurningar“ spjöld til skiptis þegar lent er á „almennar spurningar“ reit, það sama á við þegar lent er á „syngja eða leika“ reit. 

Sá leikmaður/lið sem lendir fyrst á stjörnureitinum er krýndur/krýnt stjarnan og hlýtur kórónuna/kórónurnar og stillir sér upp í myndatöku.

Almennar spurningar

Almennar spurningar skiptast í þrjá undirflokka.

Almennar spurningar

Mótherji les upp staðhæfingu sem er annaðhvort rétt eða röng og leikmaður/lið sem á að gera svara hvort hún er. 
Einn áfram fyrir rétt svar

Spurning er lesin upp af mótherja og sá leikmaður/lið sem á að gera svarar henni.
Einn áfram fyrir rétt svar nema annað sé tekið fram á spurningaspjaldinu. Ef spurningu er svarað áður en tími rennur út er ný spurning dregin.

Textabrot

Mótspilari les upp textabrot úr lagi og sá leikmaður/lið sem á að gera giskar á lagið og flytjanda þess (við mælum með að lesa textabrotið upp óskýrt til þess að gera leikmönnum erfitt fyrir)
Einn áfram fyrir hvert rétt svar nema annað sé tekið fram á spurningaspjaldinu.

Botnaðu lagið

Mótspilari les upp textabrot úr lagi og sá leikmaður/lið sem á að gera þarf að klára setninguna.
Einn áfram fyrir rétt svar nema annað sé tekið fram á spurningaspjaldinu.

Syngja eða leika

Syngja eða leika skiptist í tvo undirflokka.

Leika

Annar úr liðinu dregur og les (ekki upphátt) spjaldið og þarf svo að leika. það sem stendur á spjaldinu án þess að tala.
Sá sem er að leika má hvenær sem er segja liðsfélaga sínum vísbendinguna sem stendur neðst á spjaldinu.
Þrír áfram fyrir rétt svar, en ef vísbending er notuð er aðeins einn áfram fyrir rétt svar

Syngja

Annar úr liðinu dregur og syngur það textabrot sem stendur á spjaldinu.
Hér eru textabrot úr íslenskum lögum sem búið er að þýða yfir á ensku og erlendum lögum sem búið er að þýða yfir á íslensku.
Sá sem er ekki að syngja þarf að giska á lag og flytjanda.
Einn áfram fyrir hvert rétt svar

krakka spurningar

Krakka spurningar skiptast í þrjá undirflokka.

Almennar spurningar

Rétt eða rangt

Valmöguleikaspurningar

Það gild sömu reglur um þessa 3 undirflokka. Spurningin er lesin upp af mótherja og sá leikmaður/lið sem á að gera svarar henni.
Einn áfram fyrir rétt svar nema annað sé tekið fram á spurningaspjaldinu

Krakka syngja eða leika

Krakka syngja eða leika skiptist í þrjá undirflokka.

Leika

Annar úr liðinu dregur og les (ekki upphátt) sá þarf svo að leika það sem stendur á spjaldinu á meðan liðsfélagi reynir að giska.
Tveir áfram fyrir rétt svar.

Hummaðu

Annar úr liðinu dregur og þarf að humma lagið sem er á spjaldinu og liðsfélagi þarf að giska á hvaða lag er verið að humma.
Einn áfram fyrir rétt svar

Kláraðu setninguna/lagið

Annar úr liðinu les upp textabrot úr lagi og liðsfélagi þarf að klára setninguna / botna lagið.
Einn áfram fyrir rétt svar nema annað sé tekið fram á spjaldinu.

Valmöguleika spurningar

Mótherji les upp spurningu og þrjá svarmöguleika og sá leikmaður/lið sem á gera svarar henni.
Einn áfram fyrir rétt svar 

Rétt eða rangt

Mótherji les upp staðhæfingu sem er annaðhvort rétt eða röng og leikmaður/lið sem á að gera svarar hvort hún er.
Einn áfram fyrir hvert rétt svar